HK hafđi betur gegn KA

Blak
HK hafđi betur gegn KA
Úr leik KA og HK í kvöld. Myndina tók Harpa Ćvarrs

HK og KA léku í undanúrslitum til Íslandsmeistaratitils. Fyrri leikur liđanna fór fram í Fagralundi á miđvikudaginn. Ţađ var hörkuleikur eins og oftast er á milli ţessara tveggja liđa. KA menn unnu fyrstu hrinuna 27-25 en HK ţá nćstu 25-19. Ţriđja hrinan endađi í höndum HK 25-21 en KA bćtti um betur og tryggđi sér odd í fjórđu hrinunni 25-23. HK vann svo oddinn 15-10. Í liđi KA var Ćvarr Freyr Birgisson stigahćstur međ 19 stig en Hilmar Sigurjónsson skorađi 12 stig. Theódór Óskar Ţorvaldsson var stigahćstur HK međ 17 stig en ţeir Fannar Grétarsson og Brynjar Pétursson skoruđu 12 stig fyrir HK. 

Seinni leikur liđanna fór fram í KA-heimilinu í kvöld. HK sigrađi 3-0 (25-15, 25-18, 25-20) og eru ţar međ komnir í úrslit. Stigahćstir í liđi KA voru Filip Szewczyk međ 10 stig og Hristiyan Dimitrov međ 8 stig, stig vegna mistaka andstćđinga 17. Í liđi HK var Fannar Grétarsson stigahćstur međ 11 stig og Theódór Óskar međ 8 stig, stig vegna mistaka andstćđinga 29. 

KA menn komust aldrei almennilega á skriđ og söknuđu Piotr Kempisty sem hefur átt viđ meiđsli ađ stríđa undanfariđ og fór útaf í miđjum fyrri leik liđanna og spilađi ekkert međ í kvöld.

 

 

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is