Íţróttamenn deilda tilkynntir

Almennt

Ţađ er vefsíđu KA sannur heiđur ađ fá ađ tilkynna um íţróttamenn deilda KA fyrir áriđ 2017. Ţessir ţrír íţróttamenn munu svo berjast um ađ vera útnefndur íţróttamađur KA en ţađ verđur tilkynnt á afmćli KA ţann 13. janúar nćstkomandi.

Blakdeild tilnefnir Ćvarr Frey Birgisson

Blakdeild KA tilnefnir Ćvarr Frey Birgisson sem Íţróttamann KA. Ćvarr spilađi stórt hlutverk í blakliđi KA á síđastliđnu ári og hefur ávallt veriđ til fyrirmyndar bćđi innan vallar sem utan. Ćvarr er fyrirliđi meistaraflokks karla sem hefur byrjađ ţetta tímabil mjög vel og er í efsta sćti úrvalsdeildarinnar međ eins stigs forskot á HK ţrátt fyrir ađ hafa leikiđ einum fćrri leiki. Ćvarr er góđur alhliđa leikmađur og er liđinu afar mikilvćgur bćđi í vörn og sókn. Hann var valinn í draumaliđ fyrri hluta tímabilsins sem besti kantur og lýkur árinu međ bestu móttöku deildarinnar.

Ćvarr hefur veriđ fastamađur í A landsliđi Íslands undanfarin ár og í ár var engin undantekning ţar á. Hann var valinn í hóp fyrir öll fjögur verkefni ársins og var í byrjunarliđi allflesta leiki sem liđiđ lék. Hćst ber ađ nefna ađ liđiđ vann bronsverđlaun á Evrópumóti Smáţjóđa og lék í fyrsta skipti í annarri umferđ undankeppni Heimsmeistaramótsins ţar sem ţeir mćttu nokkrum af sterkustu ţjóđum heims og lék Ćvarr ţar stórt hlutverk.

 

Handknattleiksdeild tilnefnir Mörthu Hermannsdóttur til íţróttamanns KA. Martha Hermannsdóttir er 34 ára gömul handknattleikskona og algjör burđarás í liđi KA/Ţórs. Martha leikur sem leikstjórnandi eđa skytta hjá KA/Ţór sem leikur í 1. deild kvenna í handbolta. Á síđustu leiktíđ lenti KA/Ţór í 2.sćti í 1.deild kvenna og töpuđu fyrir Selfoss í umspili um laust sćti í úrvalsdeild. Martha varđ lang markahćsti leikmađur KA/Ţór á síđasta keppnistímabili međ 179 mörk og varđ önnur markahćst í deildinni. Hún var auk ţess valin leikmađur ársins í 1.deild á síđasta tímabili og kom ţađ engum á óvart enda yfirburđaleikmađur síđasta keppnistímabil. Sem stendur er KA/Ţór efst í fyrstu deildinni og hafa unniđ alla sína leiki. Martha er gríđarlega góđ fyrirmynd innan sem utan vallar. Hún sýnir mikla leiđtogahćfni og er alltaf jákvćđ og brosandi inn á vellinum. Hún er yngri leikmönnum liđsins gríđarlega mikilvćg enda međ mikla reynslu sem ţćr lćra af. Martha hefur áđur veriđ tilnefnd af handknattleiksdeild, fyrst áriđ 2014 og varđ hún hlutskörpust ţađ áriđ í kjörinu. Martha er frábćr kandídat sem íţróttamađur KA áriđ 2017.

 

Knattspyrnudeild tilnefnir Önnu Rakel Pétursdóttur

Anna Rakel Pétursdóttir er fćdd 24. ágúst 1998. Hún hefur ćft fótbolta međ KA frá ţví hún var 4 ára. Í yngri flokkum félagsins var hún afgerandi leikmađur í liđi sem stóđ sig vel á landsvísu. Anna Rakel hefur veriđ yngri iđkendum góđ fyrirmynd en hún hefur síđustu fjögur ár veriđ í ţjálfarateymi yngri flokka KA í knattspyrnu. Hennar helstu styrkleikar eru ađ hún hefur mikiđ keppnisskap, góđa tćkni og frábćrar spyrnur. Anna Rakel hefur alla tíđ lagt hart ađ sér til ađ ná sem lengst og ţađ skilađi sér í ţví ađ einungis 15 ára spilađi hún sinn fyrsta leik í Pepsideildinni. Anna Rakel var ein af lykilmönnum í Íslandsmeistaraliđi Ţór/KA á árinu. Anna Rakel spilađi alla leiki liđsins sem vinstri vćngbakvörđur í leikkerfinu 3-4-3. Frammistađa hennar í ţeirri stöđu gerđi ţađ ađ verkum ađ hún var í liđi ársins bćđi á Fotbolti.net og 433.is. Anna Rakel spilađi á árinu fimm landsleiki međ U19 ára liđi Íslands en alls á hún ađ baki 24 landsleiki fyrir yngri landsliđ Íslands. Anna Rakel er byrjuđ ađ banka á dyrnar hjá A-landsliđinu og var hún í fyrsta sinn valin í 20 manna landsliđshóp nú í haust í fyrsta leik Íslands í undakeppni HM. Anna Rakel hefur veriđ samningsbundin leikmađur KA frá ţví í ársbyrjun 2015. Anna Rakel er mikill KA-mađur, góđur liđsmađur og öflugur íţróttamađur sem átti frábćrt ár og er ţví vel ađ ţví komin ađ vera kandidat fyrir hönd knattspyrnudeildar í vali á Íţróttamanni KA 2017.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is