KA fram sigra eftir uppgjr topplianna

Blak
KA fram sigra eftir uppgjr topplianna
Stelpurnar ttu flottan leik (mynd: rir Tryggva)

a var heldur betur strleikur Mizunodeild kvenna dag egar KA stti Aftureldingu heim. Bi li hfu unni alla sna leiki vetur og ljst a liin myndu berjast grimmt um stigin rj sem boi voru. Karlali KA stti svo lftnesinga heim ar sem liin 3. og 5. sti deildarinnar mttust.

Leikurinn fr skemmtilega af sta og skiptust liin a leia. Munurinn hlst 1-3 stigum fyrri hluta fyrstu hrinu en stunni 14-14 geri KA lii fimm stig r og virtist tla a klra dmi. En Mosfellingar svruu og nu a jafna 22-22 en nr komust r ekki v KA geri nstu rj stig og vann v fyrstu hrinuna 22-25.

Afturelding tlai greinilega a svara fyrir sig v r byrjuu betur annarri hrinu en stunni 7-4 fr okkar li allverulega gang og stelpurnar gjrsamlega keyru yfir heimalii. endanum vannst 16-25 sigur og staan v orin ansi g hj stelpunum sem voru a spila virkilega vel.

KA geri fyrstu fjgur stigin riju hrinu og leiddu kjlfari Mosfellingar hafi aldrei veri langt undan. Staan var 18-20 egar komi var a lokakaflanum og ljst a Afturelding var me baki uppvi vegg. eim tkst a sna hlutunum sr vil og tryggja sr 25-23 sigur.

Leikurinn fr v fjru hrinu og ar var greinilegt a stelpurnar tluu sr engan veginn a missa stig leiknum v aftur tku r frumkvi og etta skipti gfu r Mosfellingum engan mguleika a koma sr aftur inn leikinn. endanum vannst 19-25 sigur og v 1-3 sigur KA stareynd.

Grarlega sterkur riggja stiga sigur hs og KA er v fyrsta lii vetur sem tekst a leggja Aftureldingu a velli. KA er v toppi deildarinnar me 23 stig eftir 8 leiki en liin mtast aftur morgun klukkan 13:00 og geta stelpurnar me sigri stungi af barttunni um Deildarmeistaratitilinn.

Karlamegin var lka um mikilvgan leik a ra en KA hefur ekki fari ngilega vel af sta deildinni vetur og urfti v srlega sigri a halda gegn lftanesi. Byrjunin leiknum var ekki alveg s sem lg var upp me og heimamenn komust mest sex stigum yfir og leiddu fyrstu hrinu. Strkarnir nu a koma sr nr heimamnnum undir lok hrinunnar en a dugi ekki og tapaist v hrinan 25-22.

KA lii svarai fyrir sig upphafi annarrar hrinu og tk frumkvi. Forysta KA lisins jkst hgt og btandi og allt tlit var fyrir a KA myndi jafna metin stunni 16-23 og vantai KA v aeins tv stig til a klra hrinuna. En klikkai allt hj liinu og lftanes geri 8 stig r og komst v 24-23. Strkarnir nu a knja fram upphkkun en a var ekki ng og lftanes vann 26-24 sigur og staan orin ansi erfi.

Mikil spenna var riju hrinu og skiptust liin a leia. Munurinn var lengst af aeins 1-2 stig og erfitt a sj hvort lii myndi n a taka essa mikilvgu hrinu. endanum voru a heimamenn sem ttu lokakaflann og eir unnu 25-21 sigur og samanlagt 3-0.

Grarlega svekkjandi niurstaa enda voru allar hrinurnar jafnar og spennandi. Srstaklega situr tapi annarri hrinu mnnum enda var lii lykilstu a klra a dmi. Strkarnir eru n komnir jlafr og ljst a lii arf a fara vel yfir mlin fyrir sari hluta tmabilsins enda hafa einungis rr leikir af tta unnist vetur.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is