KA Deildarmeistari í blaki kvenna 2020

Blak
KA Deildarmeistari í blaki kvenna 2020
Stelpurnar voru búnar ađ vera frábćrar í vetur

Stjórn BLÍ og mótanefnd sambandsins sendu í dag frá sér ađ keppni í Mizunodeildum karla- og kvenna í blaki sé aflýst. Lokastađa mótanna verđur stađan sem var mánudaginn 16. mars og ljóst ađ KA er ţví Deildarmeistari í blaki kvenna tímabiliđ 2019-2020.

Ađeins ein umferđ var eftir af deildarkeppninni en KA var á toppi deildarinnar međ 38 stig. Liđiđ hafđi unniđ 13 af 14 leikjum sínum í deildinni og hafđi spilađ frábćrlega í vetur. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem KA verđur Deildarmeistari í blaki kvenna og í ţriđja skiptiđ í sögunni. Viđ óskum stelpunum ađ sjálfsögđu til hamingju međ verđskuldađan sigur.

Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitla karla- og kvenna er hinsvegar enn í lausu lofti en ákvörđun mun liggja fyrir eigi síđar en föstudaginn 3. apríl. Ákvörđun um úrslit Kjörísbikarkeppninnar mun einnig verđa tekin á ţessum tíma. Ákvörđun stjórnar BLÍ mun ávallt taka miđ af ástandinu og fyrirmćlum stjórnvalda međ almannaheill ađ leiđarljósi.

Karlaliđ KA lýkur hinsvegar keppni í 4. sćti Mizunodeildar karla og mun mćta Ţrótti Neskaupsstađ nýkrýndum Deildarmeisturum í undanúrslitum úrslitakeppninnar ef hún fer fram.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is