KA getur orđiđ bikarmeistari um helgina | Gunnar Pálmi í viđtali

Blak

Karlaliđ KA í blaki getur um helgina orđiđ bikarmeistari, í ţriđja sinn á fjórum árum.

Úrslitahelgi Kjörísbikarkeppninnar fer fram um helgina í Digranesi í Kópavogi. KA tekur á móti neđrideildarliđi Hrunamanna á laugardaginn og vinnist ţá leikur spila ţeir úrslitaleik á sunnudaginn gegn Stjörnunni eđa HK.

Leikurinn á morgun gegn Hrunamönnum hefst kl. 17:00 og vinnist leikurinn er úrslitaleikurinn kl. 13:30 á sunnudeginum. 

KA er einnig međ 3. flokk í úrslitahelgi í bikarkeppninni. Sýnt verđur frá undanúrslitum á SportTV og hjá BLÍ en úrslitaleikir meistaraflokkanna verđa í beinni á RÚV á sunnudag.

Gunnar Pálmi Hannesson, leikmađur KA, kíkti í spjall viđ heimasíđuna áđur en liđiđ lagđi  af stađ suđur í dag:

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is