KA komiđ í bikarúrslitaleikinn í blaki

Blak

Deildarmeistarar KA í blaki tryggđu sér áđan sćti í úrslitaleik Kjörísbikarsins međ öruggum 3-0 sigri á Hrunamönnum. Ţađ var aldrei spurning hvernig leikurinn endađi en KA hafđi algjöra yfirburđi í öllum hrinum sem enduđu 9-25, 3-25 og 8-25.

Úrslitaleikurinn fer fram á morgun, sunnudag klukkan 15:30 í Digranesi. Viđ hvetjum alla sem geta til ađ mćta og styđja strákana til sigurs. Fyrir ţá sem ekki komast verđur leikurinn í beinni útsendingu á RÚV, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is