KA menn bestir og efnilegastir í blakinu

Blak

Í hádeginu í dag var skýrt frá vali á úrvalsliđum Mizuno-deilda karla og kvenna í blaki. Einnig voru bestu og efnilegustu leikmenn karla og kvenna valdir.

Úrvalsliđ Mizuno-deildar karla er skipađ eftirtöldum leikmönnum:
Matthías Haraldsson Ţrótti Nes.
Ćvar Freyr Birgisson KA
Alexander Stefánsson Stjörnunni
Kjartan Fannar Grétarsson HK
Filip Szewczyk KA
Piotr Kempisty KA
Valţór Ingi Karlsson KA
Ţjálfari deildarinnar var valinn Anna María Vidal Ţrótti Neskaupsstađ

Efnilegasti leikmađur deildarinnar er Kristian Dimitrov KA
Besti leikmađur deildarinnar er Piotr Kempisty KA

Úrvalsliđ Mizuno-deildar kvenna er skipađ eftirtöldum leikmönnum:
Anna María Vidal Ţrótti Nes.
Elísabet Einarsdóttir HK
Fjóla Rut Svavarsdóttir Aftureldingu
Fríđa Sigurđardóttir HK
Kristín Salín Ţórhallsdóttir Aftureldingu
Thelma Dögg Grétarsdóttir Aftureldingu
Kristina Apostolova Aftureldingu
Ţjálfari deildarinnar var valinn Emil Gunnarsson HK

Efnilegasti leikmađur deildarinnar er Matthildur Einarsdóttir HK.
Besti leikmađur deildarinnar er Thelma Dögg Grétarsdóttir Aftureldingu.

Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ viđurkenninguna og minnum á úrslitaviđureign KA og HK í karlaflokki sem hefst međ útileik kvöld.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is