KA sigrađi Fylki 3-2

Blak
KA sigrađi Fylki 3-2
Úr leik KA og Fylkis.

Karlaliđ KA tók á móti Fylki á laugardaginn. KA menn höfđu betur 3-2. KA byrjađi ágćtlega og tók fyrstu hrinuna nokkuđ auđveldlega en svo misstu ţeir taktinn. Eftir ţađ skiptust liđin á hrinum en ţćr fóru 25-16, 19-25, 25-19, 23-25 og 15-9. 

KA menn voru töluvert frá sínu besta í ţessum leik og hefđu auđveldlega átt ađ taka öll 3 stigin út úr leiknum.  

Langstigahćstur í liđi KA var Piotr međ 30 stig, Ćvarr Freyr var međ 13, Hristiyan međ 12 og Filip međ 10 stig. 

Í liđi Fylkis var Sergej stigahćstur međ 12 stig, Gaetan međ 9 og Nökkvi međ 7 stig.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is