KA stúlkur bikarmeistarar í 2. flokki

Blak
KA stúlkur bikarmeistarar í 2. flokki
Bikarmeistarar í 2. flokki. Vantar ţó Eyrúnu Tönju

Ţrjú liđ frá KA tóku ţátt í bikarkeppni 2. og 3. flokks um síđustu helgi. Ţađ leit nú ekki vel út međ ađ krakkarnir kćmust suđur til ađ spila. Á föstudeginum ţurftu ţau ađ snúa viđ vegna veđurs og ófćrđar. Aftur var lagt af stađ eldsnemma á laugardagsmorgni og komust ţau ţá alla leiđ ţó ţađ tćki lengri tíma en oft áđur. Stelpurnar létu ţessa töf ekki trufla sig og komu ţćr heim međ bikarinn í 2. flokki og silfriđ í 3. flokki eftir mikinn baráttuleik um 1. sćtiđ.  

Mikiđ hefur veriđ um meiđsli hjá strákunum í 2. flokki og voru ekki nema 5 sem fóru til keppni og ţví ljóst ađ ţeir hefđu ekki heilt liđ. Blakarar gera hins vegar ekki vesen úr svona smáatriđum og komu leikmenn annarra liđa ţeim til bjargar međ láni á leikmönnum eftir ţví sem ţurfti. Ţeir enduđu í 3. sćti. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is