KA - Ţróttur R föstudag og laugardag

Blak
KA - Ţróttur R föstudag og laugardag
Ţeir mćta til leiks međ bros á vör!

KA leikur viđ Ţrótt R um helgina í mfl. karla og kvenna. Karlaleikirnir eru á föstudagskvöld kl. 20 og á laugardaginn kl. 14. Ţetta eru mjög mikilvćgir leikir fyrir okkar menn enda berjast ţessi liđ um sćti í úrslitakeppninni.

Leikirnir í kvennaflokknum verđa á föstudagskvöld kl. 21:30 og á laugardag kl. 16.

Ţessir leikir eru síđustu leikir liđanna í deildinni - en auđvitađ stefna karlarnir á sćti í úrslitum og ţá fáum viđ fleiri heimaleiki. Hvetjum alla til ađ mćta og styđja viđ bakiđ á okkar fólki!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is