KA vann Stjörnuna 3-0 í Garđabć

Blak
Meistaraflokkur karla í blaki gerði góða ferð í Garðabæinn í kvöld. KA vann Stjörnuna sem er deildarmeistari 3-0 í miklum baráttuleik. Leikurinn var sá fyrsti í undanúrslitum Íslandsmótsins, næsti leikur verður á heimavelli KA nk. fimmtudagskvöld en tvo sigra þarf til að komast í úrslit.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is