KALEIKUR - Öldungamót BLÍ

Blak
KALEIKUR - Öldungamót BLÍ
Frá einum af mörgum undirbúningsfundum KAleiks

Öldungamót BLÍ verđur haldiđ á Akureyri dagana 1. – 3. maí n.k.  Mótiđ sem hlotiđ hefur nafniđ KALEIKUR er 39. öldungamót BLÍ og er ţetta í áttunda sinn sem mótiđ er haldiđ á Akureyri.

Metţátttaka er í mótinu í ár, 154 liđ eru skráđ til leiks, 48 karlaliđ og 106 kvennaliđ.  Spilađ er í 22 deildum og verđa 462 leikir spilađir á mótinu. Til gamans má geta ţess ađ ţegar mótiđ var haldiđ í fyrsta sinn á Akureyri áriđ 1979 voru 7 liđ skráđ til leiks og voru ţađ eingöngu karlaliđ. Ţađ er ţví ljóst ađ blakáhuginn hefur aukist gríđarlega.

Leikiđ verđur í Íţróttahöllinni, KA heimilinu, Síđuskóla og á fimmtudeginum er einnig spilađ á Dalvík.  Fyrslu leikir hefjast kl. 8:00 á morgnanna og er spilađ fram á kvöld, síđustu leikir eru settir á kl. 21:30.

Ţađ verđur hörkukeppni í gangi og mikiđ fjör á pöllunum. 

Hvet ykkur til ađ kíkja viđ, upplifa stemmninguna og horfa á skemmtilega blakleiki.

 

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is