Karlaliđiđ tapađi fyrir Aftureldingu

Blak

Karlaliđ KA og Aftureldingar léku tvo leiki ađ Varmá um helgina. Afturelding hafđi betur í báđum leikjunum.

Fyrri leikurinn fór 3-1 (25-21, 25-22, 18-25, 25-18). Stigahćstir KA manna voru Ćvarr međ 20 stig, Valţór međ 12 og Filip 9. Hjá Aftureldingu voru ţađ ţeir Eduardó Herrero međ 11 stig, Gunnar Pálmi Hannesson međ 10 og Sigţór Helgason 7.

Seinni leikurinn fór 3-2 (25-15, 25-21, 28-30, 23-25, 15-9). Stigahćstir KA manna voru Filip međ 17 stig, Ćvarr međ 12 og Benedikt 10. Hjá Aftureldingu voru ţađ ţeir Eduardó Herrero međ 28 stig, Ismar Hadziredzepovic međ 21 og Sigţór Helgason 11. 

Nánari upplýsingar um gang leiksins má finna á http://www.bli.is/is/mizunodeild-karla  


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is