Karlarnir í efsta sćti deildarinnar

Blak
Karlarnir í efsta sćti deildarinnar
Mynd eftir A & R Photos úr fyrri leik liđanna

Mikil spenna ríkti fyrir ţessum leikjum ţar sem liđin voru í efstu tveimur sćtunum fyrir ţá og munađi ađeins einu stigi á ţeim. Góđ úrslit fyrir hvort liđiđ sem var ţýddi ţví efsta sćti deildarinnar fyrir jólafrí. Ekki var síđur mikil spenna fyrir leikjunum ţar sem flestir leikir KA og HK hafa veriđ gríđarlega spennandi síđustu ár og margir fariđ alla leiđ í oddahrinu.

Fyrri leiknum lauk međ 2-3 sigri HK ţar sem okkar menn léku ekki sinn besta leik. Ţeir áttu erfitt međ ađ verja sóknir HK og duttu margir auđveldir boltar í gólfiđ. Hrinunum lauk 18-25, 25-22, 25-19, 22-25 og 11-15.

Síđari leiknum lauk međ 3-1 sigri KA. Varnarvinnan var töluvert betri í ţessum leik en móttakan var ekki eins góđ og viđ erum vön ađ sjá hjá okkar mönnum. Hrinunum lauk 25-21, 23-25, 26-24 og 25-21.

Efsta sćti deildarinnar er ţví stađreynd ţegar öll liđ deildarinnar hafa lokiđ leik fyrir jól. KA er međ 19 stig eftir 8 leiki og eins stigs forskot á HK og fjögurra stiga forskot á Stjörnuna. HK og Stjarnan hafa bćđi leikiđ 9 leiki og eiga KA ţví einn leik til góđa á bćđi liđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is