Konur og karlar keppa í blaki í dag

Blak
Það verða tveir leikir í blaki í KA Heimilinu í dag. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti HK kl 14:00 í dag og svo mun meistaraflokkur karla mæta HK, sömuleiðis, klukkan 16:00. Við hvetjum alla áhugmenn um blakíþróttina að láta sjá sig.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is