Kvennaliđ Ţróttar Nes tók seinni leikinn líka

Blak
Kvennaliđ Ţróttar Nes tók seinni leikinn líka
Kvennaliđ KA 2014

Ţróttur Nes sigrađi KA stúlkur 3-0 í seinni leik liđanna sem fór fram á laugardag. Hrinurnar fóru 25:16, 25:16 og 25:13. Stigahćstu konur í KA voru Ásta Harđardóttir međ 18 stig og Jóhanna Kristjánsdóttir međ 7. Hjá Ţrótti var María Karlsdóttir međ 15 stig síđan voru einar 4 međ 5 stig hver en ţađ voru ţćr Sćunn Skúladóttir, Anna Svavarsdóttir, Sćrún Eiríksdóttir og Heiđa Gunnarsdóttir.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is