Kvennaliđiđ áfram í undanúrslitin

Blak

Kvennaliđiđ okkar lék viđ Ţrótt R í 8 liđa úrslitum Bikarkeppni BLÍ. Ţćr mćttu ákveđnar til leiks og ljóst ađ ţćr ćtluđu sér sigur og urđu lokatölur 3 - 0 (25:21, 25:22 og 25:14). Stiga­hćst­ar í liđi KA var Birna Bald­urs­dótt­ir međ 15 stig, en í liđi Ţrótt­ara var stiga­hćst Sunna Ţrast­ar­dótt­ir međ 7 stig. Mikil stemmning var á leiknum - jafnt innan sem utan vallar og fátt jafnskemmtilegt og ađ fylgjast međ blakleik ţegar ţannig er. 

Ţađ er ţví ljóst ađ KA mun eiga liđ bćđi í karla- og kvennaflokki í undanúrslitum Bikarkeppni BLÍ og fara ţau fram í Laugardagshöllinni laugardaginn 19. mars og svo eru úrslitaleikirnir 20. mars. Viđ hvetjum fólk ţví til ađ taka helgina frá og mćta!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is