Langţráđur sigur kvennaliđsins

Blak
Langţráđur sigur kvennaliđsins
Úr leik KA og Ţróttar R. Mynd: Elvar Freyr Pálsson

Kvennaliđ KA spilađi tvo leiki viđ Ţrótt Reykjavík um helgina. Í fyrri leiknum sigruđu Ţróttarar 3-2 en í ţeim síđari sneru KA konur dćminu viđ og sigruđu 3-2 en ţađ er fyrsti sigur ţeirra í deildinni í vetur.

Fyrri leikur liđanna fór fram  á föstudagskvöldiđ. Leikurinn tók rúmlega 2 tíma og lauk međ sigri Ţróttar 3:2 (25-23, 25-15, 20-25, 21-25, 15-12). Í fyrstu hrinu byrjuđu Ţróttarar betur og höfđu forystu upp í 11-13 en ţá átti KA góđa skorpu og var yfir upp í 20-17. Ţá tóku Ţróttarar málin í sínar hendur međ góđum uppgjöfum Brynju og breyttu stöđunni í 20-24 og unnu ađ lokum hrinuna 23-25.

Í annarri hrinunni voru Ţróttarar međ yfirhöndina allan leikinn og unnu öruggan sigur 25-15. Í ţriđju hrinunni hafđi KA yfirhöndina allan tímann og vann ađ lokum 25-21 Birna Baldursdóttir sem spilađi sinn fyrsta leik međ KA á tímabilinu kom sterk sinn međ uppgjafir og smöss.

Í fjórđu hrinunni byrjuđu Ţróttarar betur og voru međ forystu í stöđunni 15-13 en ţá náđi KA ađ jafna. Ţróttarar komust aftur yfir 20-18 en međ sterkum uppgjöfum Jóhönnu og Hrefnu náđi KA forystunni aftur og vann hrinuna 25-21.

Í oddahrinunni byrjađi KA betur og komst í 8-4 en ţá tóku Ţróttarar öll völd á vellinum og komust í 9-12 og unnu ađ lokum hrinuna 12-15 og ţar međ leikinn.

Stigahćstar í liđi KA voru Birna Baldursdóttir međ 18 stig, Ásta Lilja Harđardótir međ 13 stig og Unnur Árnadóttir međ 9 stig. Í liđi Ţróttar var Sunna Ţrastardóttir međ 17 stig, Sunna Skarphéđinsdóttir međ 10 stig og ţćr Ragna Baldvinsdóttir og Brynja Guđjónsdóttir međ 7 stig. 

Seinni leikur liđanna fór fram á laugardag og sigruđu KA konur 3:2 (20-25, 26-24, 25:18, 20:25, 15:12). Leikurinn tók tćplega tvo tíma og var nokkuđ jafnt međ liđunum. Fyrsta hrinan fór 20-25 eftir ađ Ţróttur var kominn vel yfir og engu líkara en ađ KA hafi ekki komist í gang. Önnur hrina gekk vel hjá báđum liđum en Ţróttarar voru međ sterkar uppgjafir og virtust ćtla ađ vinna en ţađ var KA sem vann međ ţví ađ taka 5 síđustu stigin og lauk hrinunni 26-24.

Í ţriđju hrinu gekk betur hjá KA og var eins og Ţróttarar hafi ekki veriđ búnir ađ ná sér eftir tapiđ í annarri hrinu. Ţriđju hrinu lauk 25-18. Ţá var komiđ ađ fjórđu hrinu. Ţróttarar byrjuđu vel og var eins og KA ćtlađi ađ bíđa eftir sigrinum. KA náđi ađ hanga ađeins í Ţrótti en ţá hafđi ţjálfari KA skipt flestum ungu leikmönnunum inn. Hrinan endađi 20-25 fyrir Ţrótti.

Oddahrinan endađi svo 15-12 fyrir KA sem voru heldur ákveđnari og gerđu fćrri mistök í lokahrinunni. 

Stigahćstar í liđi KA voru Unnur međ 14 stig, Birna  međ 13 stig og Friđrika og Ásta Lilja međ 6 stig hvor. Hjá Ţrótti var Sunna stigahćst međ 18 stig, María međ 13stig og Sunna Björk međ 8 stig.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is