Leikir meistaraflokkanna á nćstunni

Blak
Leikir meistaraflokkanna á nćstunni
Kvennalđiđ mćtir Völsungi á miđvikudaginn

Á miđvikudaginn heldur kvennaliđiđ okkar til Húsavíkur ţar sem ţćr mćta Völsungi klukkan 19:30. Eins og stađan er í dag er KA jafnt Völsungi og Ţrótti Reykjavík í 5.-7. sćti deildarinnar međ 5 stig. KA hefur spilađ 8 leiki, Völsungur 6 og Ţróttur 9. Völsungur á tvo leiki til góđa á KA og er ţví mikilvćgt ađ KA nái góđum úrslitum í ţessum leik. Viđ hvetjum sem flesta til ađ skella sér til Húsavíkur til ađ styđja viđ bak kvennanna okkar!

Karlaliđiđ okkar heldur suđur yfir heiđar ađra helgina í röđ eftir ađ hafa unniđ Stjörnuna í tvígang síđastliđna helgi. Í ţetta skiptiđ eru andstćđingarnir HK og er fyrirfram búist viđ hörkuleikjum ţar sem liđin skipa tvö efstu sćti deildarinnar. HK trónir á toppnum međ 16 stig eftir 7 leiki en KA er einungis einu stigi á eftir en hafa leikiđ einum fćrri leik. Góđ úrslit í ţessum leikjum kćmu okkar mönnum ţví á toppinn yfir jólahátíđina. Allt KA fólk á höfuđborgarsvćđinu er ţví hvatt til ađ mćta í Fagralund í Kópavogi, klukkan 14 á laugardaginn og klukkan 13 á sunnudaginn!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is