Lorenzo Ciancio lćtur af störfum

Blak

Blakdeild KA og Lorenzo Ciancio hafa komist ađ samkomulagi ađ Lorenzo láti af störfum sem ţjálfari hjá deildinni. Lorenzo mun láta af störfum strax í dag.

Lorenzo er ţakkađ samstarfiđ og óskađ velfarnađar í sínum nćstu störfum.

Filip Szewczyk, ţjálfari karlaliđs KA, mun stýra stelpunum út leiktíđina.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is