Mateo Castrillo framlengir viđ KA um 2 ár

Blak
Mateo Castrillo framlengir viđ KA um 2 ár
Brynja og Mateo handsala samninginn

Blakdeild KA hefur gert nýjan tveggja ára samning viđ Miguel Mateo Castrillo og mun hann ţví áfram leika lykilhlutverk í karlaliđi KA auk ţess ađ ţjálfa kvennaliđ félagsins. Ţetta er stórt skref í áframhaldandi velgengni blakdeildar KA en karla- og kvennaliđ félagsins unnu alla titla sem í bođi voru á nýliđnu tímabili.

Mateo var langstigahćsti leikmađur Mizunodeildarinnar á síđustu leiktíđ međ 420 stig og skipti sköpum í frábćrum árangri karlaliđs KA. Ţá stýrđi hann kvennaliđi félagsins til sigurs í öllum keppnum og tók ţar međ ţátt í ađ skrifa nýjan kafla í sögu félagsins en áđur hafđi kvennaliđ KA einu sinni orđiđ Deildarmeistari.

Viđ hlökkum mjög til áframhaldandi samstarfs međ Mateo og munum fćra frekari fréttir af leikmannamálum blakdeildar á nćstu vikum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is