Mikiđ blak í vikunni

Blak
Mikiđ blak í vikunni
Karlaliđ KA vann tvo leiki um helgina

Um síđastliđna helgi mćtti karlaliđiđ okkar Stjörnunni í tvígang. Leikirnir voru gífurlega mikilvćgir fyrir liđiđ ţar sem ţeir eru í harđri baráttu viđ HK um deildarmeistaratitilinn.

Leikirnir unnust báđir, 3-0 og 3-1 og er KA međ 6 stiga forskot á HK í efsta sćtinu fyrir síđustu leiki tímabilsins. Ţeir eru um nćstu helgi, einmitt gegn HK og hvetjum viđ alla til ađ mćta og hvetja okkar menn til sigurs.

Kvennaliđiđ okkar mćtti Völsungi á heimavelli í kvöld. Sá leikur tapađist 3-0 en ţrátt fyrir ţađ sýndu ţćr flotta takta. Nýr leikmađur steig sín fyrstu skref međ KA, hin brasilíska Amanda Caroline Martins og verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim öllum nú ţegar fer ađ síga á síđari hluta tímabilsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is