Mireia Orozco til liđs viđ KA

Blak

Kvennaliđi KA í blaki hefur borist mikill liđsstyrkur en Mireia Orozco skrifađi í gćr undir samning viđ blakdeild KA. Mireia sem er 27 ára gömul og kemur frá Spáni er gríđarlega öflugur kantsmassari og mun koma til međ ađ styrkja okkar öfluga liđ enn frekar.

Mireia gengur til liđs viđ KA frá Club Voleibol Sant Cugat sem leikur í spćnsku ofurdeildinni. Mireia hefur veriđ mjög áberandi á Spáni undanfarin ár og ţar sem hún hefur veriđ ein af bestu kantsmössurunum. Hún lék međ CVB Barcelona frá 2014 til 2018 og í kjölfariđ lék hún međ Sant Cugat. Árin 2018 og 2019 var hún valin í stjörnuleikinn í ofurdeildinni auk ţess sem hún lék í Meistaradeild Evrópu međ Barcelona árin 2017 og 2018.

Á myndinni hér ađ ofan má sjá Mireiu ásamt ţeim Miguel Mateo Castrillo ţjálfara kvennaliđs KA og Arnar Má Sigurđsson formann blakdeildar KA.

Viđ bjóđum Mireiu hjartanlega velkomna norđur og verđur svo sannarlega spennandi ađ sjá hana međ liđinu strax á sunnudaginn er Álftanes mćtir norđur og verđur leikurinn í beinni á KA-TV. Leikurinn hefst kl. 15:00.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is