Myndaveisla fr dramatskum sigri HK

Blak
Myndaveisla fr dramatskum sigri  HK
Gur sigur stareynd (mynd: rir Tryggva)

a var heldur betur strleikur KA-Heimilinu grkvldi er KA tk mti HK Mizunodeild kvenna blaki. Liin brust um alla titlana sustu leikt og kom v ekkert vart a leikur lianna gr hafi veri grarlega spennandi og dramatskur.

Fyrir leikinn var KA lii me fullt hs stiga toppi deildarinnar eftir fyrstu fjra leikina en gestirnir r Kpavoginum voru me 7 stig eftir fyrstu fimm leiki sna og urftu v nausynlega sigri a halda til a halda vi KA lii.


Smelltu myndina til a skoa myndir ris Tryggvasonar fr leiknum

Gestirnir byrjuu betur og komust snemma 4-10, a var eins og a vri einhver skjlfti KA liinu og HK gekk lagi sama tma og stelpurnar komu litlu spili af sta. Stelpurnar nu gum kafla kjlfari og jfnuu metin 12-12. En fyrsta hrinan var raun eign HK lisins og r unnu a lokum 18-25 sigur og leiddu v 0-1.

Eftir a jafnt var me liunum fyrstu stigin annarri hrinu hrkk KA lii loks gang, hvrnin fr a loka vel, uppspili var betra sem skilai fleiri smssum og mttakan tk vi sr. a var v aldrei spurning hvort lii tki hrinu tv og fr KA lii a lokum me 25-11 sigur og jafnai metin 1-1.

Stelpurnar hldu fram a spila frbrt blak riju hrinu og geru f mistk. r komust snemma 9-2 og allt tlit fyrir a r myndu aftur stinga af. Gestirnir nu hinsvegar a svara fyrir sig og minnkuu muninn eitt stig stunni 13-12. sagi KA lii hinsvegar hinga og ekki lengra og klrai hrinuna 25-14.

Staan var v orin 2-1 og lykilhrina framundan, me sigri fri KA lii me ll stigin en gestirnir urftu sigur til a knja fram oddahrinu. Aftur byrjuu stelpurnar okkar af miklum krafti og komust 5-0 og 6-1 ur en HK jafnai 8-8. kjlfari var mikil bartta vellinum og erfitt a sj hvort lii myndi klra dmi.

HK komst endanum yfir stunni 14-15 og hafi frumkvi eftir a. Stelpurnar gfust aldrei upp en tkst ekki a jafna metin er mest reyndi og HK kni ar me fram oddahrinu me 23-25 sigri fjru hrinunni.

tliti var ekki bjart yfir okkar lii stunni 2-6 upphafi oddahrinunnar ar sem HK hafi gert fimm stig r. En eins og svo oft ur sndu stelpurnar a a br grarlega mikill karakter liinu og r geru nstu sj stig leiksins og komust v yfir 9-6. r litu aldrei til baka eftir a og sigldu heim 15-10 sigri a lokum og ar me samtals 3-2.

KA missti ar me af snu fyrsta stigi vetur en mjg jkvtt a klra leikinn me sigri gegn ansi sprku HK lii sem lagi allt leikinn. kflum spiluu stelpurnar algjrlega frbrt blak en duttu niur ess milli og gfu full mrg fri sr sem sterkt li eins og HK ntti sr til a koma sr aftur leikinn.

Paula del Olmo fr hamfrum og geri 26 stig fyrir KA lii, Helena Kristn Gunnarsdttir geri 12 stig, Ggja Gunadttir 10, Luz Medina 9, Arnrn Eik Gumundsdttir 8, Lovsa Rut Aalsteinsdttir 5, Andrea orvaldsdttir 4, Heirn Jla Gunnarsdttir 3 og Jna Margrt Arnarsdttir 1 stig.

Nsti leikur stelpnanna er einmitt einnig gegn HK en liin mtast Fagralundi ann 23. nvember og m svo sannarlega reikna me hrkuleik.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is