Myndaveisla frá Íslandsmeistaratitli KA í blaki kvenna

Blak
Myndaveisla frá Íslandsmeistaratitli KA í blaki kvenna
Sögulegur áfangi! (mynd: Ţórir Tryggva)

KA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í fyrsta skiptiđ í sögunni er liđiđ vann sannfćrandi 3-0 sigur á HK í hreinum úrslitaleik liđanna um titilinn í KA-Heimilinu í gćr. Stelpurnar unnu einnig sigur í Bikarkeppninni og Deildarkeppninni og eru ţví ţrefaldir meistarar 2018-2019.

Mćtingin sem og stemningin á leiknum var algjörlega til fyrirmyndar og átti klárlega ţátt í ţví ađ tryggja ţennan sögulega sigur stelpnanna. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á leiknum og myndađi hasarinn og gleđina í gríđ og erg. Hćgt ađ er skođa myndir hans međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndaveislu Ţóris Tryggvasonar frá leik gćrdagsins

Takk fyrir frábćran stuđning kćru KA-menn og viđ hlökkum til ađ sjá ykkur aftur í kvöld er karlaliđ KA reynir ađ leika sama leik og stelpurnar međ sigri á HK kl. 19:30 í KA-Heimilinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is