Myndaveisla frá sigri KA í blaki

Blak
Myndaveisla frá sigri KA í blaki
Ćvarr međ bikarinn (mynd: Ţ.Tr)

KA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki međ 3-0 sigri á HK í KA-Heimilinu í kvöld og vann ţar međ úrslitaeinvígiđ 3-0. Frábćr stemning var í KA-Heimilinu og voru pallarnir ţéttsetnir, líklega áhorfendamet á blakleik á Íslandi. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var međ myndavélina á lofti og fangađi stemninguna eins og honum einum er lagiđ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris frá sigurfögnuđinum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is