Myndband frá fyrsta bikartitli KA í blaki kvenna

Blak
Myndband frá fyrsta bikartitli KA í blaki kvenna
Deildar-og Bikarmeistarar KA! (mynd: Blakfréttir)

KA varđ um helgina Bikarmeistari í blaki kvenna er liđiđ vann 3-1 sigur á HK í ţrćlskemmtilegum úrslitaleik. Ţetta var fyrsti Bikartitill KA í kvennaflokki og var fögnuđurinn eđlilega ansi mikill í leikslok. Hér má sjá skemmtilega samantekt frá úrslitaleiknum og viljum viđ aftur óska liđinu sem og öllum sem ađ ţví koma til hamingju međ ţennan frábćra sigur.

Leikurinn var í beinni útsendingu á RÚV og klippti Ágúst Stefánsson saman myndbandiđ úr útsendingu RÚV.

Bikarmeistarar KA í blaki kvenna 2019:
Andrea Ţorvaldsdóttir, Arnrún Eik Guđmundsdóttir, Ásta Lilja Harđardóttir, Birna Baldursdóttir, Eyrún Tanja Karlsdóttir, Gígja Guđnadóttir, Halldóra Margrét Bjarnadóttir, Heiđrún Júlía Gunnarsdóttir, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Helga Guđrún Magnúsdóttir, Hulda Elma Eysteinsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir, Kolbrún Björg Jónsdóttir, María José Ariza Sánchez, Luz Medina, Ninna Rún Vésteinsdóttir, Paula Del Olmo Gomez og Sóley Karlsdóttir. Miguel Mateo Castrillo er ţjálfari liđsins.

Ţá bendum viđ á ađ úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn er ađ hefjast um helgina og eiga stelpurnar fyrsta leik sinn í undanúrslitum á sunnudaginn í KA-Heimilinu kl. 13:00 en ţađ kemur í ljós annađkvöld hver andstćđingur ţeirra verđur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is