Viđ kynnum nýjar leikmannasíđur í blakinu

Blak

Ţađ er engin smá blakveisla framundan um helgina ţegar bćđi karla- og kvennaliđ KA taka á móti Ţrótti Neskaupstađ. Karlarnir mćtast bćđi á laugardag og sunnudag klukkan 13:00 en konurnar leika á laugardeginum klukkan 15:00.

Í tilefni leikjanna vígjum viđ nú nýjar leikmannasíđur fyrir blakdeildina ţar sem hćgt er ađ kynnast leikmönnum liđanna sem og skođa tölfrćđi hvers og eins til ţessa. Hćgt er ađ skođa síđurnar međ ţví ađ smella á "Blak" efst á síđunni og ýta svo á Leikmenn meistaraflokks karla eđa Leikmenn meistaraflokks kvenna til hćgri.

Leikmenn meistaraflokks karla

Leikmenn meistaraflokks kvenna

Bćđi liđ KA eru ósigruđ á toppi deilda sinna en gríđarleg blakhefđ er fyrir austan og ljóst ađ krefjandi leikir eru framundan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is