Opna KA mótiđ um helgina

Blak
Opna KA mótiđ um helgina
Ţessi vasklegu liđ mćttust á síđasta haustmóti KA. Ţarna eru m.a. međ KA tvíburarnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir sem nú spila međ VK Álaborg
Hið árlega Opna blakmót KA í verður haldið um helgina.  Mótið hefst á föstudagskvöld kl. 18:30 og líkur um kl. 16:00 á laugardag.  Góð þátttaka er á mótinu að vanda alls 22 lið, 14 kvennalið og 8 karlalið. Þess á geta að KA er með 7 lið á mótinu allt frá unglingum upp í öldunga sem er nýtt met hjá félaginu.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is