Síđasti séns til ađ panta KA könnu

Blak

Blakdeild KA er međ glćsilegar KA könnur til sölu sem er nokkuđ sem allir KA menn ćttu ađ eiga. Ţá eru könnurnar tilvalin jólagjöf og ţví um ađ gera ađ hafa hrađar hendur ţví lokađ verđur fyrir pantanir ţann 10. desember nćstkomandi.

Kannan kostar 2.000 krónur og er hver kanna merkt međ KA-merki og sem og nafni. Greiđa ţarf um leiđ og pantađ er en allar upplýsingar má sjá í hlekknum hér fyrir neđan.

Smelltu hér til ađ opna pöntunarferliđ


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is