Sigrar og töp í blakinu um helgina

Blak

Bćđi karla- og kvennaliđ KA í blaki héldu í Mosfellsbćinn um helgina og öttu ađ kappi viđ Aftureldingu. 

Karlaliđ KA vann tvo sigra. 3-0 og 3-1. Ţetta voru kćrkomnir sigrar fyrir KA-liđiđ sem lyfti sér upp úr neđsta sćti deildarinnar međ ţeim. Stigahćstur hjá KA um helgina var Hristiyan Dimitrov en hann skorađi 22 stig í fyrri leiknum og 27 stig í ţeim síđari. 

Kvennaliđiđ fékk hinsvegar ekki ađ fagna sigri um helgina og vann heimaliđiđ tvo örugga sigra, 3-0. Unnur Árnadóttir var atkvćđamest hjá KA-liđinu í seinni leiknum međ 7 stig en ţađ vantar tölfrćđina úr fyrri leiknum á vefsíđu Blaksambandsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is