Sjö frá KA í U19 landsliđinu

Blak

Ţjálfarar U19 landsliđanna hafa valiđ í lokahópa fyrir NEVZA mótiđ í Ikast í Danmörku sem fram fer 14. - 16. október n.k. Eins og oft áđur á KA marga fulltrúa í ţeim hópi.

Filip Szewczyk er ţjálfari piltalandsliđsins og valdi hann fimm pilta úr KA í lokahópinn. Ţeir sem urđu fyrir valinu eru Benedikt Rúnar Valtýsson, Gunnar Pálmi Hannesson, Sćvar Karl Randversson, Valţór Ingi Karlsson og Ćvarr Freyr Birgisson. Filip hefur ţjálfađ ţessa pilta í mörg ár hjá KA og náđ frábćrum árangri međ ţá. 

Ţjálfarar stúlknalandsliđsins eru ţau Natalia Ravva og Danielle Capriotti og völdu ţau tvćr stúlkur úr KA í liđiđ. Ţćr sem urđu fyrir valinu eru ţćr Ásta Lilja Harđardóttir og Harpa María Benediktsdóttir.

Ţessir krakkar eru vel ađ ţessu vali komin og óskum viđ ţeim til hamingju međ ţađ.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is