Stelpurnar ćtla sér titilinn í dag!

Blak

Ţađ er hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í KA-Heimilinu í dag klukkan 16:00 ţegar KA og HK mćtast í fimmta skiptiđ í einvíginu um titilinn. Stelpurnar eru Deildar- og Bikarmeistarar og ţurfa á ţínum stuđning ađ halda til ađ hampa fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í blaki kvenna í sögu KA.

Hlökkum til ađ sjá ykkur öll gulklćdd í stúkunni, gerum ţetta ađ sögulegum degi í sögu KA, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is