Strákarnir kláruđu tímabiliđ međ ótrúlegum sigri

Blak

KA vinnur ótrúlegan 3-2 sigur á HK og tryggir sér um leiđ Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla! Strákarnir eru ţví ţrefaldir meistarar annađ áriđ í röđ og leika ţví eftir magnađ afrek kvennaliđs KA, takk fyrir ótrúlegan stuđning kćru KA-menn!

KA er fyrsta félagiđ í sögu blaksins ađ vera handhafi allra titla karla- og kvennamegin. Ţetta magnađa tímabil fer ţví í sögubćkurnar og vill Blakdeild KA ţakka öllum ţeim sem komu ađ ţessu magnađa afreki, áfram KA!

Nánari umfjöllun kemur síđar


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is