Strákarnir ţurfa á sigri ađ halda í blakinu

Blak
Strákarnir ţurfa á sigri ađ halda í blakinu
KA ţarf á sigri ađ halda í kvöld

Ţađ er sannkallađur risaleikur í Fagralundi í kvöld kl. 19:30 er KA sćkir HK heim í fjórđu viđureign liđanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. HK leiđir einvígiđ 2-1 og tryggir ţví titilinn međ sigri í kvöld en KA liđiđ er stađráđiđ í ađ tryggja sér hreinan úrslitaleik í KA-Heimilinu.

Mikill hiti hefur veriđ í leikjum liđanna og var í gćr gefin út tilkynning af BLÍ, KA og HK ţar sem menn gáfu út ađ nú yrđi blakiđ sett í forgang og ađ allir sem koma ađ leiknum einbeiti sér ađ vera blakíţróttinni til sóma. Ţađ má ţó búast viđ hörkuleik í kvöld en ţó vonandi af réttum forsendum.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta til ađ mćta og styđja okkar magnađa liđ sem er nú ţegar Deildar- og Bikarmeistari og ćtlar sér ţrennuna! SportTV er međ leikinn í beinni fyrir ţá sem ekki komast, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is