Tap hjá KA stúlkum gegn Ţrótti Nes

Blak
Tap hjá KA stúlkum gegn Ţrótti Nes
Frá leik KA og Ţróttar Nes í kvöld

Fyrri leik KA og Ţróttar Nes í mfl. kvenna lauk međ sigri Ţróttar 3-0. Ţróttarstúlkur voru međ örugga forystu alla fyrstu hrinuna og unnu hana 25:11. Önnur hrinan var jafnari framan af en ţegar stađan var 14:12 Ţrótti í vil fór Sigríđur Sćvarsdóttir í uppgjöf og kom Ţrótti í stöđuna 24:12 en lokatölur hrinunnar urđu 25:14. Ţróttur átti ţriđju hrinuna - María Karlsdóttir átti góđar uppgjafir og breytti stöđunni úr 7-3 í 15-3 og lagđi grunninn ađ öruggum sigri 25-7. Stigahćstar í liđi KA voru Arnrún Eik Guđmundsdóttir, Hrefna Brynjólfsdóttir, Jóhanna K. Kristjánsdóttir og Unnur Árnadóttir međ 3 stig hver. Í liđi Ţróttar Nes var Sćunn Skúladóttir međ 12 stig og María Karlsdóttir međ 11 stig.

 

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is