Tap og sigur í dag

Blak
Tveir leikir fóru fram í KA-heimilinu í dag þegar karla- og kvennalið Þróttar Reykjavík komu í heimsókn. Karlaliðin hófu leik og þar vann Þróttur nokkuð óvænt 3-0. Stelpurnar náðu svo að hefna með því að vinna sinn leik 3-2. 

Karlaleikur:

0-3 (24-26, 23-25, 17-25)

Kvennaleikur:

3-2 (24-26, 25-17, 25-23, 23-25, 15-9)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is