Ţórarinn í lokahóp U19 ára landsliđsins

Blak

Eduardo Herrero Berenguer, ţjálfari U-19 ára landsliđs karla í blaki, hefur valiđ tólf manna hóp sem heldur til Rúmeníu í nćstu viku til ađ taka ţátt í Evrópumóti landsliđa.

Einn KA-mađur er í hópnum en ţađ er Ţórarinn Örn Jónsson. KA óskar Ţórarni hjartanlega til hamingju međ valiđ.

Mótiđ fer fram í Ploiesti í Rúmeníu og er Ísland í riđli međ Belgíu, Portúgal og Rúmenum en leikiđ verđur dagana 11-16.janúar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is