Ţróttur Nes sigrađi kvennaliđ KA (Myndir)

Blak
Ţróttur Nes sigrađi kvennaliđ KA (Myndir)
Kvennaliđ KA

Kvennaliđ KA tók á móti Ţrótti Nes í Mizunodeildinni í gćr. Fyrsta hrinan var nokkuđ jöfn og spennandi framan af en Ţróttur átti góđan endasprett unnu ţeir hrinuna 25 -16. Í nćstu tveimur hrinum var Ţróttur Nes međ töluverđa yfirburđi ţrátt fyrir marga góđa kafla hjá KA. Önnur hringa fór 25 – 12 og ţriđja hrina 25 – 15, báđar Ţrótturum í vil.

Stigahćstar í liđi KA voru Hildur Davíđsdóttir međ 7 stig og Unnur Árnadóttir međ 6 stig. Hjá Ţrótturum var María Karlsdóttir međ 17 stig og Ana María Vidal Bouza međ 9 stig.

Ţórir Tryggvason smellti af myndum frá leiknum sem má skođa hér!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is