Tap gegn Ţrótti Nes í hörkuleikjum

Blak

Meistaraflokkar KA tók á móti Ţrótturum Nes í seinni heimaleikjum sínum í Mizunodeildinni í blaki á laugardaginn. Ţađ var leikur bćđi í kvenna og karlaflokki og fóru leikirnir fram í KA heimilinu.

Mikil barátta var inná vellinum hjá konunum og enduđu leikar ţannig ađ ţađ var 3-1 fyrir Ţrótturum. Stigahćstar í KA liđinu voru Unnur Árnadóttir međ 11 stig og ţrjár međ 10 stig, Hulda Elma Eysteinsdóttir, Ásta Lilja Harđardóttir og Arnrún Eik Guđmundsdóttir. Stigahćstar í liđi Ţróttara voru María Rún Karlsdóttir međ 31 stig og Gígja Guđnadóttir međ 17 stig.

Hart var barist hjá körlunum líka. Ţróttarar komu heldur sterkari til leiks. Heimamenn náđu sér ekki almennilega á skriđ og endađi međ 3 – 0 sigri Ţróttara. Stigahćstir í KA liđinu voru Ćvarr Freyr Birgisson međ 20 stig og Valur Traustason međ 15 stig.

Gaman er ađ segja frá ţví ađ í kvennaleikjum helgarinnar voru ţrjár ungar dömur ađ stíga sín fyrstu skref međ meistaraflokknum. Ţađ voru ţćr Jóna Margrét Arnarsdóttir 13 ára, Andrea Ţorvaldsdóttir 14 ára og Ninna Rún Vésteinsdóttir 14 ára, en hún var ađ koma inná í annađ skiptiđ međ ţeim. Ţćr stóđu sig međ stakri prýđi og eiga greinilega framtíđina fyrir sér í blakinu. Einnig kom inná í fyrsta skiptiđ međ meistaraflokki kvenna í blaki Eyrún Gígja Káradóttir. Eyrún spilađi lengi međ KA í handboltanum og kemur núna sterk inn međ stelpunum í blakinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is