Tveir sigrar karlaliđsins

Blak
Tveir sigrar karlaliđsins
Karlaliđ KA Mynd: Harpa Ćvarrsdóttir

Karlaliđ KA heimsótti Ţrótt R/Fylki um helgina og léku liđin tvo leiki. KA sigrađi báđa leikina. Fyrri leikinn tóku KA menn 3 - 0 (25-22, 27-25, 25-18). Stigahćstu leikmenn KA voru Ćvarr Freyr međ 14 stig, Hristiyan međ 8 og Marteinn međ 5. Hjá Ţrótti R/Fylki voru ţađ Sergej međ 12 stig, Guđmundur međ 7 og Sigurbjörn Veigar međ 3.

Seinni leikurinn reyndist KA mönnum erfiđari ţó ţeir nćđu ađ sigra og fór hann 3-2 (25-17, 21-25, 25-18, 26-28, 15-8). Leikur KA manna var köflóttur og misstu ţeir dampinn alveg í 2. og 4. hrinu og alltof margar uppgjafir okkar manna sem mistókust og gáfu andstćđingunum ódýr stig. Stigahćstir KA manna voru Hristiyan međ 18 stig, Ćvarr međ 15 og Marteinn 11. Hjá Ţróttir R/Fylki voru ţađ Sergej međ 15 stig, Guđmundur međ 10 og Marek 7. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is