U19 landsliđin til Danmerkur

Blak
U19 landsliđin til Danmerkur
U19 framlag Blakdeildar KA

Undanfarnar vikur hafa U19 landsliđin veriđ viđ ćfingar. Alls voru 10 frá KA í ćfingahópunum. Ţau sem voru í ćfingahópunum voru ţau Valţór Ingi Karlsson, Ćvarr Freyr Birgisson, Benedikt Rúnar Valtýsson, Vigfús Jónbergsson Hjaltalín, Sćvar Karl Randversson, Arnrún Eik Guđmundsdóttir, Eyrún Tanja Karlsdóttir, Unnur Árnadóttir, Hildur Davíđsdóttir og Sóley Ásta Sigvaldadóttir.

Filip Szewczyk ţjálfari strákanna og Emil Gunnarsson ţjálfari stelpnanna, völdu svo í lokahópana og voru 6 frá KA sem fóru alla leiđ ađ ţessu sinni. Ţađ voru ţau Valţór, Ćvarr, Benedikt, Sćvar, Unnur og Hildur. Liđin verđa viđ ćfingar í Reykjavík nú um helgina og halda svo til Ikast í Danmörku á mánudaginn ţar sem ţau taka ţátt í NEVZA-móti. Viđ óskum ţeim góđs gengis og fylgjumst spennt međ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is