Ungar og efnilegar á ćfingu hjá landsliđsţjálfara

Blak
Ungar og efnilegar á ćfingu hjá landsliđsţjálfara
Frá ćfingu međ landsliđsţjálfara

Daniele Mario Capriotti landsliđsţjálfari kvenna var međ ćfingu í KA heimilinu í gćr fyrir ungar og efnilegar blakstúlkur á Norđurlandi. Ćfingin var fyrir stúlkur fćddar 2000 og 2001 og mćttu 12 stúlkur frá Húsavík, Akureyri og Siglufirđi. Daniele er ađ horfa til framtíđar og hefur veriđ ađ fara um landiđ til ađ vera međ ćfingar fyrir ţennan aldurshóp til ađ sjá hvernig yngri leikmenn standa. Ţessar ćfingar eru ekki síđur dýrmćtar fyrir leikmennina sjálfa og eru mikil hvatning fyrir ţá til ađ leggja sig fram viđ ćfingar.  


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is