Fréttir

Þjálfari Júdódeildar KA tekur þátt í sögulegum viðburði í Róm

Eirini Fytrou, aðalþjálfari júdódeildar KA, var meðal þátttakenda á fyrsta námskeiði IJF Academy sem var eingöngu ætlað konum. Þessi sögulegi viðburður fór fram í Ólympíumiðstöðinni í Ostia á Ítalíu dagana 20.-25. október. Viðburðurinn markaði tímamót fyrir konur í júdóheiminum.

Frábær árangur júdódeildar KA á hinu alþjóðlega JRB móti

Keppendur frá Júdódeild KA náðu frábærum árangri á alþjóðlega JRB mótinu sem fór fram helgina 18.-19. október í Ljónagryfjunni á Reykjanesbæ. Mótið var fjölmennt með yfir 100 keppendum frá ýmsum þjóðum.

Glæsilegur árangur í júdó á Haustmóti JSÍ

Keppendur frá Júdódeild KA stóðu sig með prýði á Haustmóti JSÍ sem fram fór síðastliðinn laugardag, 4. október, í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi.