Alexander keppir á European Cup í Paks og Prag

Almennt | Júdó
Alexander keppir á European Cup í Paks og Prag
Alexander í Barcelona

Alexander Heiđarsson mun nćstu hegi taka ţátt í European Cup í Ungverjalandi og svo viku síđar í Tékklandi. European Cup mótin eru sterkustu mót sem haldin eru í Evrópu í hans flokki og verđur spennandi ađ sjá hvernig honum gengur á međal ţeirra bestu.

Alexander hefur undanfariđ veriđ í ćfingabúđum í Barcelona og mun svo ljúka sumar tímabilinu í Tékklandi í ćfingabúđum ađ loknu mótinu ţar. Hćgt verđur ađ fylgjast međ keppninni í heimasíđu Alţjóđa Júdósambandsinssins, www.ijf.org. Hann mun keppa í -60 kg og keppir 15. júlí í Paks í Ungverjalandi og í Prag í Tékklandi 21. júlí.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is