Alexander og Berenika júdófólk KA 2018

Almennt | Júdó
Alexander og Berenika júdófólk KA 2018
Alexander og Berenika

Alexander Heiđarsson er júdómađur KA 2018 og Berenika Bernat er júdókona KA 2018.

Ţau eru vel ađ útnefningunum komin. Alexander var á árinu Íslandsmeistari í flokki fullorđinna í -66 kg flokki og Berenika varđ Íslandsmeistari í undir 18 ára flokki, undir 21 árs flokki og opnum flokki fullorđinna. Alexander tók ţátt í sex alţjóđlegum mótum og vann ţar til tveggja verđlauna. Berenika tók ţátt í tveimur alţjóđlegum mótum og stóđ sig međ sóma.

Unnar Ţorri Ţorgilsson vann hinn árlega bikar sem gefinn er fyrir mestu framfarirnar

KA óskar ţeim öllum innilega til hamingju.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is