Alexander međ brons á Smáţjóđaleikunum

Júdó
Alexander međ brons á Smáţjóđaleikunum
Yann frá Mónakó, Georgios frá Kýpur og Alexander

Alexander Heiđarsson vann til bronsverđlauna á Smáţjóđaleikunum í Svartfjallalandi í dag í -60kg flokki.
 
Egill Blöndal frá Selfossi vann til silfurverđlauna í -90kg flokki og ţeir Árni Lund og Ţór Davíđsson frá Júdódélagi Reykjavíkur unnu til bronsverđlauna í -81 kg flokki og -100 kg flokki.

KA óskar ţessum herramönnum til hamingju.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is