Allir keppendur KA pall og Breki slandsmeistari

Jd
Allir keppendur KA  pall og Breki slandsmeistari
Glsilegur hpur KA mti helgarinnar

Um helgina fr fram slandsmeistaramt unglinga jd og tti Jddeild KA alls nu fulltra mtinu, sex drengi og rjr stlkur. Eftir erfian vetur voru krakkarnir spenntir a f a reyna sig stra sviinu og ekki st rangri hj eim.

Helst ber a nefna slandsmeistaratitil Breka Mikaels Adamssonar -81kg flokki drengja undir 18 ra. Frbr rangur hj honum og fylgdu allir arir keppendur KA honum eftir me a komast verlaunapall og niurstaan eftir mti er v ein gullverlaun, sex silfurverlaun og tv bronsverlaun sem bttust glsta verlunakistu Jddeildar KA.

Vi skum essum frbru krkkum til hamingju me magnaan rangur!


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | ka@ka-sport.is