Allir keppendur KA á pall og Breki Íslandsmeistari

Júdó
Allir keppendur KA á pall og Breki Íslandsmeistari
Glćsilegur hópur KA á móti helgarinnar

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í júdó og átti Júdódeild KA alls níu fulltrúa á mótinu, sex drengi og ţrjár stúlkur. Eftir erfiđan vetur voru krakkarnir spenntir ađ fá ađ reyna á sig á stóra sviđinu og ekki stóđ á árangri hjá ţeim.

Helst ber ađ nefna Íslandsmeistaratitil Breka Mikaels Adamssonar í -81kg flokki drengja undir 18 ára. Frábćr árangur hjá honum og fylgdu allir ađrir keppendur KA honum eftir međ ađ komast á verđlaunapall og niđurstađan eftir mótiđ er ţví ein gullverđlaun, sex silfurverđlaun og tvö bronsverđlaun sem bćttust í glćsta verđlunakistu Júdódeildar KA.

Viđ óskum ţessum frábćru krökkum til hamingju međ magnađan árangur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is