Berenika komin međ svarta beltiđ

Júdó
Berenika komin međ svarta beltiđ
Frábćrum áfanga náđ (mynd: JSÍ)

Berenika Bernat júdókona í KA fékk um helgina svarta beltiđ ţegar hún tók gráđuna 1. dan. Maya Staub var uke hjá henni og óskum viđ Bereniku til hamingju međ áfangann og ljóst ađ ţessi efnilega júdókona á framtíđina fyrir sér.

Berenika er júdókona ársins 2018 hjá KA en hún er Íslandsmeistari í opnum flokki auk ţess sem hún tók ţátt í tveimur alţjóđlegum mótum á síđasta ári ţar sem hún stóđ sig međ sóma.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is