Gylfi og Berenika keppa í Finnlandi um helgina

Almennt | Júdó

Gylfi Edduson og Berenika Bernat taka ţátt í Norđurlandamótinu í júdó sem haldiđ er í Rovaniemi í Finnlandi um helgina.
Einnig munu fyrrum KA kempur ţeir Breki Bernharđsson og Dofri Bragason taka ţátt.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ framgangi mótsins og beinni útsendingu á vefnum. Allar upplýsingar er ađ finna hér.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is